Atlantshaf
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „Atlantshaf“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | Atlantshaf | Atlantshafið | —
|
—
| ||
Þolfall | Atlantshaf | Atlantshafið | —
|
—
| ||
Þágufall | Atlantshafi | Atlantshafinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | Atlantshafs | Atlantshafsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu | ||||||
Sérnafn
Atlantshaf (karlkyn); sterk beyging
- [1] Atlantshaf er annað stærsta úthaf heims (á eftir Kyrrahafinu) og nær yfir um fimmtung yfirborðs jarðar.
- Orðsifjafræði
- Nafnið er dregið af nafni títansins Atlas sem myndar súlur Herkúlesar beggja megin Gíbraltarsunds.
- Undirheiti
- Dæmi
- [1] Í Atlantshafinu er fjöldinn allur af innhöfum, flóum og sundum. Meðal þeirra helstu eru Karíbahaf, Mexíkóflói, Lawrenceflói, Miðjarðarhaf, Svartahaf, Norðursjór, Grænlandshaf, Noregshaf og Eystrasalt.
- Sjá einnig, samanber
Fimm úthöf jarðar |
Atlantshaf | Indlandshaf | Kyrrahaf | Norður-Íshaf | Suður-Íshaf |
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Atlantshaf“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „Atlantshaf “
Margmiðlunarefni tengt „Atlantshafinu“ er að finna á Wikimedia Commons.