Suður-Íshaf

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Suður-Íshaf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Suður-Íshaf Suður-Íshafið
Þolfall Suður-Íshaf Suður-Íshafið
Þágufall Suður-Íshafi Suður-Íshafinu
Eignarfall Suður-Íshafs Suður-Íshafsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Sérnafn

Suður-Íshaf (karlkyn); sterk beyging

[1] Suður-Íshaf er hafið sem umlykur Suðurskautslandið. Mörk þess eru ákveðin af Alþjóða sjómælingastofnuninni við 60. breiddargráðu suður. Áður var talað um að Atlantshaf, Indlandshaf og Kyrrahaf næðu að strönd Suðurskautslandsins.
Orðsifjafræði
suður- og íshaf
Sjá einnig, samanber
Fimm úthöf jarðar
Atlantshaf | Indlandshaf | Kyrrahaf | Norður-Íshaf | Suður-Íshaf

Þýðingar

Tilvísun

Suður-Íshaf er grein sem finna má á Wikipediu.