mælieining

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mælieining“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mælieining mælieiningin mælieiningar mælieiningarnar
Þolfall mælieiningu mælieininguna mælieiningar mælieiningarnar
Þágufall mælieiningu mælieiningunni mælieiningum mælieiningunum
Eignarfall mælieiningar mælieiningarinnar mælieininga mælieininganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mælieining (kvenkyn); sterk beyging

[1] Mælieining er sú eining sem hefur verið kvörðuð af (ókunnum) upphafsmanni hennar eða eftir útlim, sbr. alin, eða með öðrum hætti, s.s. metrinn sem er einn tíumiljónasti hluti fjarlægðarinnar frá Norðurpólnum til miðjarðarlínunnar.
Sjá einnig, samanber
yímaeining
hitaeining (kalóría)
þrýstieining
Dæmi
[1] Mælieiningar geta verið lengdareining (t.d. kílómetri, sjómíla og parsek) og þyngdareining (t.d. kíló, vætt og mörk), rúmmálseining (t.d. lítri, mörk og teningsmál), flatarmálseining (t.d. fermetri, ekra og eyrisvöllur) eða verðmætiseining (t.d. króna, evra og dollari).

Þýðingar

Tilvísun

Mælieining er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mælieining