evra

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „evra“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall evra evran
Þolfall evru evruna
Þágufall evru evrunni
Eignarfall evru evrunnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu


Nafnorð

evra (kvenkyn); veik beyging

[1] Evran (€; ISO 4217 kóði: EUR) er gjaldmiðill 19 af 27 aðildarríkjum Evrópusambandsins. Ein evra skiptist í 100 sent.
Orðsifjafræði
hluti orðsins Evrópa
Dæmi
[1] Evrunni er stjórnað af Evrópska seðlabankanum í Frankfurt í samvinnu við seðlabanka aðildarríkja.

Þýðingar

Tilvísun

Evra er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „evra

Færeyska


Nafnorð

evra

evra