sent

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Beygt orð (sagnorð)

sent

[1] lýsingarháttur þátíðar orðsins senda


Fallbeyging orðsins „sent“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sent sentið sent sentin
Þolfall sent sentið sent sentin
Þágufall senti sentinu sentum sentunum
Eignarfall sents sentsins senta sentanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sent (hvorugkyn); sterk beyging

[1] peningaeining

Þýðingar

Tilvísun

Sent er grein sem finna má á Wikipediu.