nýstirni

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „nýstirni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall nýstirni nýstirnið nýstirni nýstirnin
Þolfall nýstirni nýstirnið nýstirni nýstirnin
Þágufall nýstirni nýstirninu nýstirnum nýstirnunum
Eignarfall nýstirnis nýstirnisins nýstirna nýstirnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

nýstirni (hvorugkyn); sterk beyging

[1] stjörnufræði: nýstirni er blossastjarna sem skyndilega margfaldar birtu sína.
Samheiti
[1] skæra
Yfirheiti
[1] stjarna
Sjá einnig, samanber
sprengistjarna
Dæmi
[1] „Nýstirni verður til þegar hvít dvergstjarna, [...], kastar efninu burt frá sér í röð mikilla kjarnasprenginga.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Var Betlehemstjarnan raunverulega til?)

Þýðingar

Tilvísun

[1] Nýstirni er grein sem finna má á Wikipediu.