nýstirni
Útlit
Íslenska
Nafnorð
nýstirni (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] stjörnufræði: nýstirni er blossastjarna sem skyndilega margfaldar birtu sína.
- Samheiti
- [1] skæra
- Yfirheiti
- [1] stjarna
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Nýstirni verður til þegar hvít dvergstjarna, [...], kastar efninu burt frá sér í röð mikilla kjarnasprenginga.“ (Vísindavefurinn : Var Betlehemstjarnan raunverulega til?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun