birta

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Birta

Íslenska


Fallbeyging orðsins „birta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall birta birtan
Þolfall birtu birtuna
Þágufall birtu birtunni
Eignarfall birtu birtunnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

birta (kvenkyn); veik beyging

[1] ljós, skin
Framburður
IPA: [bɪr̥.ta]
Andheiti
[1] myrkur
Sjá einnig, samanber
birting, birtumælir
Dæmi
[1] „Þá verða augun oft viðkvæmari fyrir birtu.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Frjókornaofnæmi)
[1] „Hvítir dvergar eru um 30% af stjörnum í nágrenni sólar en vegna lítillar birtu sjást þeir mjög illa.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvernig er þróun sólstjarna háttað?)

Þýðingar

Tilvísun

Birta er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „birta
Íðorðabankinn323091Sagnbeyging orðsinsbirta
Tíð persóna
Nútíð ég birti
þú birtir
hann birtir
við birtum
þið birtið
þeir birta
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég birti
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   birt
Viðtengingarháttur ég birti
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   birtu
Allar aðrar sagnbeygingar: birta/sagnbeyging

Sagnorð

birta (+þf.); veik beyging

[1] sýna
[2] lýsa
[3] fornt: gleðja
[4] afturbeygt birtast: koma í ljós
Framburður
IPA: [bɪr̥.ta]
Sjá einnig, samanber
[2] það birtir; það birtir af degi;
[2] birta til, birta upp
Dæmi
[1]
[2] „Þegar birtir af degi kemur hún að húsi einu litlu og laglegu.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Helga Karlskóttir)

Þýðingar

Tilvísun

Birta er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „birta