mikilvægur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá mikilvægur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) mikilvægur mikilvægari mikilvægastur
(kvenkyn) mikilvæg mikilvægari mikilvægust
(hvorugkyn) mikilvægt mikilvægara mikilvægast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) mikilvægir mikilvægari mikilvægastir
(kvenkyn) mikilvægar mikilvægari mikilvægastar
(hvorugkyn) mikilvæg mikilvægari mikilvægust

Lýsingarorð

mikilvægur (karlkyn)

[1] þýðingarmikill; sem skiptir miklu máli
Samheiti
[1] þýðingarmikill
Andheiti
[1] lítilvægur
Dæmi
[1] „Það mikilvægasta er ósýnilegt augunum, endurtók litli prinsinn til þess að festa það sér í minni.“ (Litli prinsinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Litli prinsinn: [ kafli XXI, bls. 70 ])
Sjá einnig, samanber
brýnn

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „mikilvægur