brýnn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá brýnn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) brýnn brýnni brýnastur
(kvenkyn) brýn brýnni brýnust
(hvorugkyn) brýnt brýnna brýnast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) brýnir brýnni brýnastir
(kvenkyn) brýnar brýnni brýnastar
(hvorugkyn) brýn brýnni brýnust

Lýsingarorð

brýnn (karlkyn)

[1] það sem er mikilvægt núna

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „brýnn