þýðingarmikill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá þýðingarmikill/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) þýðingarmikill þýðingarmeiri þýðingarmestur
(kvenkyn) þýðingarmikil þýðingarmeiri þýðingarmest
(hvorugkyn) þýðingarmikið þýðingarmeira þýðingarmest
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) þýðingarmiklir þýðingarmeiri þýðingarmestir
(kvenkyn) þýðingarmiklar þýðingarmeiri þýðingarmestar
(hvorugkyn) þýðingarmikil þýðingarmeiri þýðingarmest

Lýsingarorð

þýðingarmikill

[1] mikilvægur
Orðsifjafræði
þýðingar- og -mikill
Andheiti
[1] þýðingarlaus

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „þýðingarmikill