mikill
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „mikill/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | mikill | meiri | mestur |
(kvenkyn) | mikil | meiri | mest |
(hvorugkyn) | mikið | meira | mest |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | miklir | meiri | mestir |
(kvenkyn) | miklar | meiri | mestar |
(hvorugkyn) | mikil | meiri | mest |
Lýsingarorð
mikill
- [1] stór
- [2] um magn
- [3] sá sem er mikilvægur eða stórkostlegur, t.d. Alexander mikli
- Dæmi
- [3] Dumbledore er mikill galdramaður.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „mikill “