lítilvægur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá lítilvægur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) lítilvægur lítilvægari lítilvægastur
(kvenkyn) lítilvæg lítilvægari lítilvægust
(hvorugkyn) lítilvægt lítilvægara lítilvægast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) lítilvægir lítilvægari lítilvægastir
(kvenkyn) lítilvægar lítilvægari lítilvægastar
(hvorugkyn) lítilvæg lítilvægari lítilvægust

Lýsingarorð

lítilvægur (karlkyn)

[1] þýðingarlítill; sem skiptir litlu máli
Samheiti
[1] þýðingarlítill
Andheiti
[1] mikilvægur, þýðingarmikill

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „lítilvægur