massi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „massi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall massi massinn massar massarnir
Þolfall massa massann massa massana
Þágufall massa massanum mössum mössunum
Eignarfall massa massans massa massanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

massi (karlkyn); veik beyging

[1] Massi er eitt af grunnhugtökum eðlisfræðinnar og gefur til kynna hve mikið efnismagn hluturinn hefur að geyma.
Sjá einnig, samanber
afstæðiskenning, eðlismassi, kraftur, ljóshraði, orka, rúmmál, þyngd
Dæmi
[1] Í sígildri eðlisfræði er massi efniseginleiki óháður tregðukerfum (ólíkt þyngd) og byggist massahugtakið aðallega á verkum Isaac Newtons. Í nútímaeðlisfræði veitir afstæðiskenningin aðra sýna á massa og er mikilvæg viðbót við lögmál Newtons. SI-mælieining massa er kílógramm.

Þýðingar

Tilvísun

Massi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „massi