kílógramm

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kílógramm“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kílógramm kílógrammið kílógrömm kílógrömmin
Þolfall kílógramm kílógrammið kílógrömm kílógrömmin
Þágufall kílógrammi kílógramminu kílógrömmum kílógrömmunum
Eignarfall kílógramms kílógrammsins kílógramma kílógrammanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kílógramm (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Kílógramm eða kíló er grunneining SI-kerfisins fyrir massa, táknuð með kg.
Samheiti
[1] kíló
Yfirheiti
[1] megagramm (tonn), gigagramm, teragramm, petagramm, exagramm, zettagramm, yottagramm
Undirheiti
[1] dekagramm, hektógramm
[1] desigramm, sentigramm, milligramm, míkrógramm, nanógramm, píkógramm, femtógramm, attógramm, zeptógramm, yoktógramm
Sjá einnig, samanber
gramm
Dæmi
[1] Algengur misskilningur er að kílógrammið sé mælieining á þyngdar, þegar þyngd er í eðlisfræðilegum skilningi kraftur og er þá mæld í SI-einingunni njúton.

Þýðingar

Tilvísun

Kílógramm er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kílógramm