afstæðiskenning
Útlit
Íslenska
Nafnorð
afstæðiskenning (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Afstæðiskenningunni er skipt í tvo hluta, almennu afstæðiskenninguna og takmörkuðu afstæðiskenninguna. Sú seinni fjallar um klassísk klassíska aflfræði þegar hlutir ferðast nálægt ljóshraða og sú fyrri er almenn kenning um þyngdarafl.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Afstæðiskenning“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „afstæðiskenning “
Íðorðabankinn „457683“