afstæðiskenning

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „afstæðiskenning“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall afstæðiskenning afstæðiskenningin afstæðiskenningar afstæðiskenningarnar
Þolfall afstæðiskenningu afstæðiskenninguna afstæðiskenningar afstæðiskenningarnar
Þágufall afstæðiskenningu afstæðiskenningunni afstæðiskenningum afstæðiskenningunum
Eignarfall afstæðiskenningar afstæðiskenningarinnar afstæðiskenninga afstæðiskenninganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

afstæðiskenning (kvenkyn); sterk beyging

[1] Afstæðiskenningunni er skipt í tvo hluta, almennu afstæðiskenninguna og takmörkuðu afstæðiskenninguna. Sú seinni fjallar um klassísk klassíska aflfræði þegar hlutir ferðast nálægt ljóshraða og sú fyrri er almenn kenning um þyngdarafl.

Þýðingar

Tilvísun

Afstæðiskenning er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „afstæðiskenning
Íðorðabankinn457683