málsgrein

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „málsgrein“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall málsgrein málsgreinin málsgreinar málsgreinarnar
Þolfall málsgrein málsgreinina málsgreinar málsgreinarnar
Þágufall málsgrein málsgreininni málsgreinum málsgreinunum
Eignarfall málsgreinar málsgreinarinnar málsgreina málsgreinanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

málsgrein (kvenkyn); sterk beyging

[1] málsgrein getur verið ein setning eða nokkrar setningar og nær hún frá stórum upphafsstaf og að punkti
Orðsifjafræði
máls- og grein

Þýðingar

Tilvísun

Málsgrein er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „málsgrein