Fara í innihald

grein

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „grein“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall grein greinin greinir/ greinar greinirnar/ greinarnar
Þolfall grein greinina greinir/ greinar greinirnar/ greinarnar
Þágufall grein greininni greinum greinunum
Eignarfall greinar greinarinnar greina greinanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

grein (kvenkyn); sterk beyging

[1] á tré; álma, kvísl
[2] blaðagrein
[3] lagagrein
Samheiti
[1] trjágrein
Orðtök, orðasambönd
gera grein fyrir einhverju
gera sér grein fyrir einhverju
koma til greina
Sjá einnig, samanber
greinir

Þýðingar

Tilvísun

Grein er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „grein