setning

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „setning“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall setning setningin setningar setningarnar
Þolfall setningu setninguna setningar setningarnar
Þágufall setningu setningunni setningum setningunum
Eignarfall setningar setningarinnar setninga setninganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

setning (kvenkyn); sterk beyging

[1] samband orða sem mynda heild, ein eða fleiri setningar mynda eina málsgrein
[2]
Samheiti
[1]
Sjá einnig, samanber
[1] setningafræði

Þýðingar

Tilvísun

Setning er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „setning