setningafræði

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „setningafræði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall setningafræði setningafræðin
Þolfall setningafræði setningafræðina
Þágufall setningafræði setningafræðinni
Eignarfall setningafræði setningafræðinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

setningafræði (kvenkyn); sterk beyging

[1] setningafræði (sem áður hét orðskipunarfræði) er sú undirgrein málfræði sem fæst við gerð setninga (hvernig orð raðast saman) og setningarliða. Frægust íslenskra bóka um setningafræði er Íslensk setningafræði eftir Jakob Jóh. Smára, sem kom út árið 1920.

Þýðingar

Tilvísun

Setningafræði er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „setningafræði