Fara í innihald

punktur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „punktur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall punktur punkturinn punktar punktarnir
Þolfall punkt punktinn punkta punktana
Þágufall punkti punktinum punktum punktunum
Eignarfall punkts punktsins punkta punktanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

punktur (karlkyn); sterk beyging

[1] greinarmerki
Afleiddar merkingar
brennipunktur, hvirfilpunktur, miðpunktur, tvípunktur, þýngdarpunktur

Þýðingar

Tilvísun

Punktur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „punktur