Fara í innihald

málmungur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „málmungur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall málmungur málmungurinn málmungar málmungarnir
Þolfall málmung málmunginn málmunga málmungana
Þágufall málmungi málmunginum málmungum málmungunum
Eignarfall málmungs málmungsins málmunga málmunganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

málmungur (karlkyn); sterk beyging

[1] Málmungar ásamt málmum og málmleysingjum, mynda einn af þremur flokkum af frumefnum þegar flokkað er eftur jónunar- og tengieiginleikum. Þeir hafa eiginleika sem að eru mitt á milli málma og málmleysingja.
Dæmi
[1] Það er engin ein leið til að skilja að málmunga frá sönnum málmi en það er algengast að málmungar séu hálfleiðarar frekar en leiðarar.

Þýðingar

Tilvísun

Málmungur er grein sem finna má á Wikipediu.