Fara í innihald

jarðalkalímálmur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „jarðalkalímálmur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jarðalkalímálmur jarðalkalímálmurinn jarðalkalímálmar jarðalkalímálmarnir
Þolfall jarðalkalímálm jarðalkalímálminn jarðalkalímálma jarðalkalímálmana
Þágufall jarðalkalímálmi jarðalkalímálminum jarðalkalímálmum jarðalkalímálmunum
Eignarfall jarðalkalímálms jarðalkalímálmsins jarðalkalímálma jarðalkalímálmanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

jarðalkalímálmur (karlkyn); sterk beyging

[1] Jarðalkalímálmar eru þeir málmar, sem eru í efnaflokki 2 í lotukerfinu.
Orðsifjafræði
jarð- alkalí- og málmur
Undirheiti
[1] beryllín, magnesín, kalsín, strontín, barín, radín

Þýðingar

Tilvísun

Jarðalkalímálmur er grein sem finna má á Wikipediu.