Fara í innihald

tregur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá tregur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) tregur tregari tregastur
(kvenkyn) treg tregari tregust
(hvorugkyn) tregt tregara tregast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) tregir tregari tregastir
(kvenkyn) tregar tregari tregastar
(hvorugkyn) treg tregari tregast

Lýsingarorð

tregur (karlkyn)

[1] tornæmur
[2] ófús, seinn
[3] erfiður
Orðtök, orðasambönd
[1] tregar hægðir
Afleiddar merkingar
[1] gáfnatregur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „tregur