seinn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá seinn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) seinn seinni seinastur
(kvenkyn) sein seinni seinust
(hvorugkyn) seint seinna seinast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) seinir seinni seinastir
(kvenkyn) seinar seinni seinastar
(hvorugkyn) sein seinni seinust

Lýsingarorð

seinn

[1] hægur, hægfara
[2] framorðinn
Sjá einnig, samanber
seint
[1] seinvirkur, seinunninn
[1] vera seinn að einhverju
[2] seinþroska
[2] seinn til
[2] vera seinn fyrir með eitthvað
[2] um seinan, seinna meir
[2] það er ekki seinna vænna; það má ekki seinna vera
[2] seinni partinn

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „seinn