Fara í innihald

hægur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá hægur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) hægur hægari hægastur
(kvenkyn) hæg hægari hægust
(hvorugkyn) hægt hægara hægast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) hægir hægari hægastir
(kvenkyn) hægar hægari hægastar
(hvorugkyn) hæg hægari hægust

Lýsingarorð

hægur (karlkyn)

[1] rólegur, stilltur
[2] auðveldur
[3] mögulegur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hægur