Fara í innihald

erfiður

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá erfiður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) erfiður erfiðari erfiðastur
(kvenkyn) erfið erfiðari erfiðust
(hvorugkyn) erfitt erfiðara erfiðast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) erfiðir erfiðari erfiðastir
(kvenkyn) erfiðar erfiðari erfiðastar
(hvorugkyn) erfið erfiðari erfiðust

Lýsingarorð

erfiður (karlkyn)

[1] torveldur, ekki auðveldur
Samheiti
[1] brösóttur, harðsóttur, strembinn
Andheiti
[1] auðveldur
Afleiddar merkingar
[1] erfiði, erfiðleikar
Orðtök, orðasambönd
[1] vera erfiður viðureignar
[1] vera kominn yfir erfiðasta hjallann
[1] þetta er erfiður biti að kyngja

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „erfiður