Fara í innihald

kaldur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá kaldur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) kaldur kaldari kaldastur
(kvenkyn) köld kaldari köldust
(hvorugkyn) kalt kaldara kaldast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) kaldir kaldari kaldastir
(kvenkyn) kaldar kaldari kaldastar
(hvorugkyn) köld kaldari köldust

Lýsingarorð

kaldur

[1] svalur
Orðsifjafræði
norræna kaldr
Framburður
IPA: [kal.dʏr]
Andheiti
[1] heitur, hlýr
Undirheiti
[1] ískaldur, nístingskaldur, snjallkaldur, sárkaldur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „kaldurFæreyska


Lýsingarorð

kaldur

[1] kaldur