Fara í innihald

hlýr

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá hlýr/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) hlýr hlýrri hlýjastur
(kvenkyn) hlý hlýrri hlýjust
(hvorugkyn) hlýtt hlýrra hlýjast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) hlýir hlýrri hlýjastir
(kvenkyn) hlýjar hlýrri hlýjastar
(hvorugkyn) hlý hlýrri hlýjust

Lýsingarorð

hlýr

[1] varmur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hlýr


Fallbeyging orðsins „hlýr“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hlýr hlýrinn hlýrar hlýrarnir
Þolfall hlýr hlýrinn hlýra hlýrana
Þágufall hlýr hlýrnum hlýrum hlýrunum
Eignarfall hlýrs hlýrsins hlýra hlýranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hlýr (karlkyn); sterk beyging

[1] skáldamál: kinn
[2] kinnungur skips

Þýðingar

Tilvísun

Hlýr er grein sem finna má á Wikipediu.