snjallkaldur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá snjallkaldur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) snjallkaldur snjallkaldari snjallkaldastur
(kvenkyn) snjallköld snjallkaldari snjallköldust
(hvorugkyn) snjallkalt snjallkaldara snjallkaldast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) snjallkaldir snjallkaldari snjallkaldastir
(kvenkyn) snjallkaldar snjallkaldari snjallkaldastar
(hvorugkyn) snjallköld snjallkaldari snjallköldust

Lýsingarorð

snjallkaldur

[1] mjög kaldur, ískaldur
Orðsifjafræði
snjall- og kaldur
Samheiti
[1] ískaldur, sárkaldur
Yfirheiti
[1] kaldur

Þýðingar

Tilvísun