Fara í innihald

heitur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá heitur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) heitur heitari heitastur
(kvenkyn) heit heitari heitust
(hvorugkyn) heitt heitara heitast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) heitir heitari heitastir
(kvenkyn) heitar heitari heitastar
(hvorugkyn) heit heitari heitust

Lýsingarorð

heitur (karlkyn)

[1] mjög varmur
Orðsifjafræði
norræna heitr
Andheiti
[1] kaldur
Orðtök, orðasambönd
[1] heitur pottur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „heitur