heitur pottur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „heitur pottur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall heitur pottur heiti potturinn heitir pottar heitu pottarnir
Þolfall heitan pott heita pottinn heita potta heitu pottana
Þágufall heitum potti heita pottinum heitum pottum heitu pottunum
Eignarfall heits potts heita pottsins heitra potta heitu pottanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

(samsett orð)

heitur pottur (karlkyn); sterk beyging

[1] heitt bað

Þýðingar

Tilvísun

Heitur pottur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „heitur pottur