kýlapest
Útlit
Íslenska
Nafnorð
kýlapest (kvenkyn); sterk beyging
- [1] læknisfræði: smitsjúkdómur af völdum bakteríunnar yersinia pestis sem smitast á milli manna og dýra og smitun verður aðallega í gegnum flær sem lifa á nagdýrum.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] svartidauði
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun