Fara í innihald

kýlapest

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kýlapest“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kýlapest kýlapestin kýlapestir kýlapestirnar
Þolfall kýlapest kýlapestina kýlapestir kýlapestirnar
Þágufall kýlapest kýlapestinni kýlapestum kýlapestunum
Eignarfall kýlapestar kýlapestarinnar kýlapesta kýlapestanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kýlapest (kvenkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði: smitsjúkdómur af völdum bakteríunnar yersinia pestis sem smitast á milli manna og dýra og smitun verður aðallega í gegnum flær sem lifa á nagdýrum.
Orðsifjafræði
kýla og pest
Samheiti
[1] svartidauði

Þýðingar

Tilvísun

Kýlapest er grein sem finna má á Wikipediu.