baktería

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „baktería“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall baktería bakterían bakteríur bakteríurnar
Þolfall bakteríu bakteríuna bakteríur bakteríurnar
Þágufall bakteríu bakteríunni bakteríum bakteríunum
Eignarfall bakteríu bakteríunnar baktería bakteríanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

baktería (kvenkyn); veik beyging

[1] gerill
Orðsifjafræði
forngríska βακτήριον (bakterion), „smár stafur“

Þýðingar

Tilvísun

Baktería er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „baktería