Fara í innihald

smitsjúkdómur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „smitsjúkdómur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall smitsjúkdómur smitsjúkdómurinn smitsjúkdómar smitsjúkdómarnir
Þolfall smitsjúkdóm smitsjúkdóminn smitsjúkdóma smitsjúkdómana
Þágufall smitsjúkdómi smitsjúkdóminum/ smitsjúkdómnum smitsjúkdómum smitsjúkdómunum
Eignarfall smitsjúkdóms smitsjúkdómsins smitsjúkdóma smitsjúkdómanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

smitsjúkdómur (karlkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði: sjúkdómur (sýking) sem brjótast út meðal manna eða dýra

Þýðingar

Tilvísun

Smitsjúkdómur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „smitsjúkdómur