Fara í innihald

nagdýr

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „nagdýr“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall nagdýr nagdýrið nagdýr nagdýrin
Þolfall nagdýr nagdýrið nagdýr nagdýrin
Þágufall nagdýri nagdýrinu nagdýrum nagdýrunum
Eignarfall nagdýrs nagdýrsins nagdýra nagdýranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

nagdýr (hvorugkyn); sterk beyging

[1] spendýr (röð Rodentia) með langar, stöðugt vaxandi framtennur

Þýðingar

Tilvísun

Nagdýr er grein sem finna má á Wikipediu.