Fara í innihald

gullfífill

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gullfífill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gullfífill gullfífillinn gullfíflar gullfíflarnir
Þolfall gullfífil gullfífilinn gullfífla gullfíflana
Þágufall gullfífli gullfíflinum gullfíflum gullfíflunum
Eignarfall gullfífils gullfífilsins gullfífla gullfíflanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gullfífill (karlkyn); sterk beyging

[1]einært sumarblóm af körfublómaætt (fræðiheiti: Calendula officinalis)
Orðsifjafræði
gull- og fífill
Samheiti
[1] morgunfrú
Dæmi
[1] „Sú skoðun er útbreidd meðal beggja deiluaðila að skynjun, til dæmis á gulum gullfífli, hljóti alltaf að beinast að einhverju.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Sjáum við litina eins? Sé ég rauðan eins og þú sérð rauðan? Sérð þú kannski rauðan eins og ég sé grænan?)

Þýðingar

Tilvísun

Gullfífill er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn397916