fífill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fífill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fífill fífillinn fíflar fíflarnir
Þolfall fífil fífilinn fífla fíflana
Þágufall fífli fíflinum fíflum fíflunum
Eignarfall fífils fífilsins fífla fíflanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fífill (karlkyn); sterk beyging

[1] planta (Taraxacum)
[2] planta (Taraxacum officinale)
Samheiti
[2] túnfífill

Þýðingar

Tilvísun

Fífill er grein sem finna má á Wikipediu.

Íðorðabankinn397281