Fara í innihald

morgunfrú

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „morgunfrú“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall morgunfrú morgunfrúin morgunfrúr morgunfrúrnar
Þolfall morgunfrú morgunfrúna morgunfrúr morgunfrúrnar
Þágufall morgunfrú morgunfrúnni morgunfrúm morgunfrúnum
Eignarfall morgunfrúar morgunfrúarinnar morgunfrúa morgunfrúnna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

morgunfrú (kvenkyn); sterk beyging

[1] einært sumarblóm af körfublómaætt (fræðiheiti: Calendula officinalis)
Orðsifjafræði
morgun- og frú
Samheiti
[1] gullfífill
Dæmi
[1] „Hugsum okkur að Dísa og Rúna sitji saman í sumarblíðunni og virði fyrir sér gullfífil (sem gengur reyndar oftast undir nafninu morgunfrú).“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Sjáum við litina eins? Sé ég rauðan eins og þú sérð rauðan? Sérð þú kannski rauðan eins og ég sé grænan?)

Þýðingar

Tilvísun

Morgunfrú er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn397916