morgunfrú
Útlit
Íslenska
Nafnorð
morgunfrú (kvenkyn); sterk beyging
- [1] einært sumarblóm af körfublómaætt (fræðiheiti: Calendula officinalis)
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] gullfífill
- Dæmi
- [1] „Hugsum okkur að Dísa og Rúna sitji saman í sumarblíðunni og virði fyrir sér gullfífil (sem gengur reyndar oftast undir nafninu morgunfrú).“ (Vísindavefurinn : Sjáum við litina eins? Sé ég rauðan eins og þú sérð rauðan? Sérð þú kannski rauðan eins og ég sé grænan?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Morgunfrú“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „397916“