Fara í innihald

grænn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá grænn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) grænn grænni grænastur
(kvenkyn) græn grænni grænust
(hvorugkyn) grænt grænna grænast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) grænir grænni grænastir
(kvenkyn) grænar grænni grænastar
(hvorugkyn) græn grænni grænust

Lýsingarorð

grænn (karlkyn)

[1] litur
Framburður
IPA: [graid̥.n̥]
Afleiddar merkingar
[1] blágrænn, dökkgrænn, grasgrænn, iðgrænn (iðjagrænn), sægrænn
Sjá einnig, samanber
svartur, hvítur, blár, rauður, gulur, appelsínugulur, fjólublár, brúnn, grár
Viðauki:Litaheiti á íslensku
Dæmi
[1] „Sjáðu veröldina sem við komum frá. Þar er enginn grænn gróður. Þeir myrtu móður sína.“ (Avatar. Kvikmynd frá árinu 2009.)

Þýðingar

Tilvísun

Grænn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „grænn