grænn
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „grænn/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | grænn | grænni | grænastur |
(kvenkyn) | græn | grænni | grænust |
(hvorugkyn) | grænt | grænna | grænast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | grænir | grænni | grænastir |
(kvenkyn) | grænar | grænni | grænastar |
(hvorugkyn) | græn | grænni | grænust |
Lýsingarorð
grænn (karlkyn)
- [1] litur
- Framburður
- IPA: [graid̥.n̥]
- Afleiddar merkingar
- Sjá einnig, samanber
- svartur, hvítur, blár, rauður, gulur, appelsínugulur, fjólublár, brúnn, grár
- Viðauki:Litaheiti á íslensku
- Dæmi
- [1] „Sjáðu veröldina sem við komum frá. Þar er enginn grænn gróður. Þeir myrtu móður sína.“ (Avatar. Kvikmynd frá árinu 2009.)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Grænn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „grænn “