iðjagrænn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá iðjagrænn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) iðjagrænn iðjagrænni iðjagrænastur
(kvenkyn) iðjagræn iðjagrænni iðjagrænust
(hvorugkyn) iðjagrænt iðjagrænna iðjagrænast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) iðjagrænir iðjagrænni iðjagrænastir
(kvenkyn) iðjagrænar iðjagrænni iðjagrænastar
(hvorugkyn) iðjagræn iðjagrænni iðjagrænust

Lýsingarorð

iðjagrænn (karlkyn)

[1] sem er fagurgrænn
Framburður
IPA: [ɪð.ja.graid̥.n̥]
Aðrar stafsetningar
[1] iðgrænn

Þýðingar

Tilvísun