iðgrænn
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „iðgrænn/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | iðgrænn | iðgrænni | iðgrænastur |
(kvenkyn) | iðgræn | iðgrænni | iðgrænust |
(hvorugkyn) | iðgrænt | iðgrænna | iðgrænast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | iðgrænir | iðgrænni | iðgrænastir |
(kvenkyn) | iðgrænar | iðgrænni | iðgrænastar |
(hvorugkyn) | iðgræn | iðgrænni | iðgrænust |
Lýsingarorð
iðgrænn (karlkyn)
- Framburður
- IPA: [ɪð.graid̥.n̥]
- Aðrar stafsetningar
- [1] iðjagrænn
- Dæmi
- [1] „Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá..“ (Snerpa.is : Til eru fræ. Davíð Stefánsson)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun