sægrænn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá sægrænn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sægrænn sægrænni sægrænastur
(kvenkyn) sægræn sægrænni sægrænust
(hvorugkyn) sægrænt sægrænna sægrænast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sægrænir sægrænni sægrænastir
(kvenkyn) sægrænar sægrænni sægrænastar
(hvorugkyn) sægræn sægrænni sægrænust

Lýsingarorð

sægrænn (karlkyn)

[1] litur
Orðsifjafræði
sæ- og grænn
Framburður
IPA: [saiːgraid̥.n̥]

Þýðingar

Tilvísun