blágrænn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá blágrænn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) blágrænn blágrænni blágrænastur
(kvenkyn) blágræn blágrænni blágrænust
(hvorugkyn) blágrænt blágrænna blágrænast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) blágrænir blágrænni blágrænastir
(kvenkyn) blágrænar blágrænni blágrænastar
(hvorugkyn) blágræn blágrænni blágrænust

Lýsingarorð

blágrænn

[1] litur
Sjá einnig, samanber
Viðauki:Litaheiti á íslensku

Þýðingar

Tilvísun