andefni

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „andefni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall andefni andefnið andefni andefnin
Þolfall andefni andefnið andefni andefnin
Þágufall andefni andefninu andefnum andefnunum
Eignarfall andefnis andefnisins andefna andefnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

andefni (hvorugkyn); sterk beyging

[1] efnafræði: andefni er andstaða efnis, þ.e. samsett úr andeindum samsvarandi öreinda efnisins. Finnst ekki náttúrulegt á jörðinni, því efni og andefni eyða hvort öðru samstundis ef þau komast í snertingu og mynda öfluga gammageisla.
Orðsifjafræði
and- og efni
Andheiti
[1] efni
Undirheiti
[1] andeind
Dæmi
[1] Andefni finnast í dálitlu magni í geimnum, t.d. í geimgeislum og þær myndast einnig í eindahröðlum.

Þýðingar

Tilvísun

Andefni er grein sem finna má á Wikipediu.

Orðabanki íslenskrar málstöðvar „andefni
Vísindavefurinn: „Hvað er andefni? >>>