andefni
Útlit
Íslenska
Nafnorð
andefni (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] efnafræði: andefni er andstaða efnis, þ.e. samsett úr andeindum samsvarandi öreinda efnisins. Finnst ekki náttúrulegt á jörðinni, því efni og andefni eyða hvort öðru samstundis ef þau komast í snertingu og mynda öfluga gammageisla.
- Orðsifjafræði
- Andheiti
- [1] efni
- Undirheiti
- [1] andeind
- Dæmi
- [1] Andefni finnast í dálitlu magni í geimnum, t.d. í geimgeislum og þær myndast einnig í eindahröðlum.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Andefni“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „457687“
Vísindavefurinn: „Hvað er andefni?“ >>>