Fara í innihald

öreind

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „öreind“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall öreind öreindin öreindir öreindirnar
Þolfall öreind öreindina öreindir öreindirnar
Þágufall öreind öreindinni öreindum öreindunum
Eignarfall öreindar öreindarinnar öreinda öreindanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

öreind (kvenkyn); sterk beyging

[1] Öreind er heiti smæstu efniseinda, sem mynda alheiminn.
Undirheiti
[1] fiseind, létteind, ljóseind, sterkeind, þyngdareind

Þýðingar

Tilvísun

Öreind er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn323849