Fara í innihald

alheimur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „alheimur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall alheimur alheimurinn
Þolfall alheim alheiminn
Þágufall alheimi alheiminum
Eignarfall alheims alheimsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

alheimur (karlkyn); sterk beyging

[1] heimurinn allur
Dæmi
[1] „Er alheimurinn endalaus?“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Er alheimurinn endalaus? Ef ekki, hvar eru þá mörkin og hvað er hinumegin?)
[1] „Hvar endar alheimurinn og hvað er hann stór?“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvar endar alheimurinn og hvað er hann stór?)

Þýðingar

Tilvísun

Alheimur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „alheimur