Fara í innihald

allur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

ÍslenskaÓákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall allur öll allt allir allar öll
Þolfall allan alla allt alla allar öll
Þágufall öllum allri öllu öllum öllum öllum
Eignarfall alls allrar alls allra allra allra

Óákveðið fornafn

allur

[1] nefnifall: eintala, (karlkyn): heill og óskiptur
allur heimurinn
[2] hver einasti í hóp
[3] allt annar og gjörbreyttur, svo gjörsamlega, algerlega
[4] dáinn, liðinn
Samheiti
gervallur, órofinn, óstyttur, óbrotin, fullgerður, altækur, nákvæmlega, óskertur
Orðtök, orðasambönd
[1] ekki allur þar sem hann er séður (varhugaverður, ekki fullséður eða heill)
[1] þetta er allur galdurinn (nákvæmlega það sem um er rætt)
[2] allir fyrir einn og einn fyrir alla (allur hópurinn stendur með hverjum einasta í hópnum og öfugt)
[2] allir gegn öllum (hver einasti í hópnum á móti hverjum einasta)
[3] vera allur á bak og burt (gersamlega horfinn)
[3] ekki er öll nótt úti enn (enþá getur allt breyst)
[3] vera allur annar maður (allt önnur og gjörbreytt líðan)
[4] nú er hann allur (nú er hann dáinn)
Sjá einnig, samanber
allir
allt

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „allurFæreyska


Óákveðið fornafn

allur

[1] allur