allrar
Útlit
Íslenska
Óákveðin fornöfn | |||||||
Eintala | Fleirtala | ||||||
(karlkyn) | (kvenkyn) | (hvorugkyn) | (karlkyn) | (kvenkyn) | (hvorugkyn) | ||
Nefnifall | allur | öll | allt | allir | allar | öll | |
Þolfall | allan | alla | allt | alla | allar | öll | |
Þágufall | öllum | allri | öllu | öllum | öllum | öllum | |
Eignarfall | alls | allrar | alls | allra | allra | allra |
Óákveðið fornafn
allrar
- [1] eignarfall: eintala, (kvenkyn)
- Dæmi
- [1] „Til allrar lukku er dánartíðni blaðlúsa einnig mjög há, enda óvinir í náttúrunni fjölmargir.“ (Lifandi vísindi : Hvaða dýr fjölga sér hraðast?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „allrar “