allrar

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

ÍslenskaÓákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall allur öll allt allir allar öll
Þolfall allan alla allt alla allar öll
Þágufall öllum allri öllu öllum öllum öllum
Eignarfall alls allrar alls allra allra allra

Óákveðið fornafn

allrar

[1] eignarfall: eintala, (kvenkyn)
Dæmi
[1] „Til allrar lukku er dánartíðni blaðlúsa einnig mjög há, enda óvinir í náttúrunni fjölmargir.“ (Lifandi vísindiWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Lifandi vísindi: Hvaða dýr fjölga sér hraðast?)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „allrar