Fara í innihald

alla

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Alla

Íslenska



Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall allur öll allt allir allar öll
Þolfall allan alla allt alla allar öll
Þágufall öllum allri öllu öllum öllum öllum
Eignarfall alls allrar alls allra allra allra

Óákveðið fornafn

alla

[1] þolfall: eintala, (kvenkyn)
[2] þolfall: fleirtala, (karlkyn)
Dæmi
[1] „Það á reyndar við um alla hegðun sem fer úr böndum og verður að áráttu.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Líkaminn gerður til að hlaupa)
[2] „Það er ekki á hverjum degi sem nýtt hátæknisjúkrahús er stofnað á Íslandi með þjónustu við alla landsmenn.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Nýtt sjúkrahús á Íslandi - Sýndarsjúkrahúsið)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „alla

Maltneska


Maltnesk beyging orðsins „alla“
Eintala (singular) Fleirtala (plural)
alla allat

Nafnorð

alla (karlkyn)

[1] guð
Framburður
IPA: [ˈɐlːɐ]
Tilvísun

Ġabra „alla