Fara í innihald

öllu

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska



Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall allur öll allt allir allar öll
Þolfall allan alla allt alla allar öll
Þágufall öllum allri öllu öllum öllum öllum
Eignarfall alls allrar alls allra allra allra

Óákveðið fornafn

öllu

[1] þágufall: eintala, (hvorugkyn)
Dæmi
[1] „Þegar bóndi hafði staðráðið þetta og hann var orðinn með öllu afhuga að vista nokkurn til sín í því skyni, kemur eitt sinn til hans maður, vaskur og harðlegur, og býður honum þjónustu sína.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Hildur álfadrottning)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „öllu